
Hvítlauks & dill sósa frá Junkyard - 250ml
Geymist í kæli við 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Vegan mayones (repjuolía, vatn, sykur, umbreytt kartölfusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), hvítlaukur, sítrónusafi (sítrónusafi 99,96%, rotvarnarefni (E224), dill, salt, province (laukur, steinselja, paprika (rauð og græn), sinnepsfræ, hvítlaukur, oreganó, basilika, timjan, tarragon, svartur pipar, marjram, repjuolía), hvítlauksduft, laukduft.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 2391 kJ/571 kkal
- Fita 61g
- - þar af mettaðar fitusýrur 4,6g
- Kolvetni 4,3g
- - þar af sykur 2,2g
- Prótein 0,5g
- Salt 1,3g
Vegan Junk ehf – Junkyard sósur
Junkyard er skyndibitastaður í Reykjavík sem nú nýverið hóf framleiðslu á vegan Junkyard sósum. Framleiðslan er ný en hefur vakið verðskuldaða athygli.
Einkunnarorð þeirra eru: Sustainability - Equality - Creating a loving, kind world - Affordability – Convenience.
Allar frekari upplýsingar um Junkyard má finna á facebook: Junkyard á Facebbok