
Rauðrófubuff - 4 grænmetisbuff tilbúin til hitunar - Nettó þyngd um 250g
Frystivara -18-20°C
Innihaldslýsing
Innihald: Bankabygg, kartöflur, rauðrófur (23%), grænmetiskraftur (vegan, inniheldur sellerí), jurtasalt (salt, sellerí, krydd), kóríander, repjuolía og svartur pipar.
Rasp: Byggflögur, sesamfræ,
Næringargildi í 100g:
- Orka 490 kJ / 116 kkal
- Fita 2g
- - þar af mettuð fita 0g
- Kolvetni 18g
- - þar af sykurtegundir 2,1g
- Trefjar 3,5g
- Prótein 5,1g
- Salt 0,86g
Móðir Jörð
Móðir jörð sérhæfir sig í lífrænni ræktun og framleiðslu matvæla úr jurtaríkinu, en ræktun fer fram í Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Í lífrænni ræktun er lögð höfuðáhersla á heilbrigði jarðvegs og hvorki notaður tilbúinn áburður né eiturefni sem geta valdið mengun. Öll innihaldsefni í vörum Móður Jarðar verða að standast kröfur um vottaða lífræna framleiðslu. Móðir jörð ehf., Vallanesi, 701 Egilsstöðum.