
Valla ljótur
Eðal blámygluostur, passar með góðu víni og sultum. Fyrsti landnámsmaður Valla hét Ljótur Ljótsson. Framleitt af Haddý og Bjarna á Völlum í Svarfaðardal.
Kælivara - geymist við 0-4°C
Innihaldslýsing
Innihald: Mjólk, salt, gerlar
Vellir
Á Völlum í Svarfaðardal er lífræn ræktun á berjum, grænmeti og kryddjurtum. EIgendur jarðarinnar eru Bjarni Óskarsson, veitingamaður og eiginkona hans Hrafnhildur Ingimarsdóttir. Í litlu sveitabúðinni á Völlum er hægt að kaupa alls kyns vörur beint frá býli. Þar er einnig rekinn veislusalur fyrir hópa. Allar frekari upplýsingar má finna á facebook.