Sinnep með aðalbláberjum/blóðbergi - SVAVA sinnep

1.342 kr

Vörunúmer: 2000120002 Svava

aðeins 8 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Aðalbláber og blóðberg 

 140g

Geymist í kæli eftir opnun

Innihaldslýsing

Innihald: Bjór (vatn, hyumlar, maltað BYGG), hrásykur, rasp (hveiti, rúgmjöl), rauðvínsedik, sinnepsfræ, kartöflumjöl, aðalbláber (2%), blóðberg. 

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 659 kJ/155 kkal
  • Fita 0,8g
  • - þar af mettuð fita 0,05g
  • Kolvetni 34g
  • -þar af sykurtegurndir 20g
  • Trefjar 1,1g
  • Prótein 2,5g
  • Salt 0,4g 
UM FRAMLEIÐANDANN

Svava H. Guðmundsdóttir er hugmyndasmiðurinn að Sælkerasinnepi Svövu sem framleitt er á Íslandi en byggt á sænskum sið. Sælkerasinnep Svövu fæst nú í þremur bragðtegundum, sterkt með sætukeim, með aðalbláberjum og blóðbergi og það þriðja með kúmeni og ákavíti. Sinnepið er gott á grillmat, með grænmeti og með reyktum mat.

Svava notar bjór í uppskriftinni sem kemur frá Kalda að norðan. Upphaflega notaði Svava sinnepið til að glasera sænsku jólaskinkuna og hamborgarahrygginn en þróaði síðan fleiri bragðtegundir eftir ábendingar frá notendum.

Smella hér til að sjá fleiri vörur frá Svövu

Smella hér til að fara á facebook síðu Sælkerasinnep Svövu