Baðfreyðir - Verandi

3.290 kr

Vörunúmer: 1010607002 Verandi

aðeins 2 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Helstu innihaldsefnin í baðsoakinu frá Verandi er íslenskt lífrænt bygg og krækiber ásamt shea smjöri og hreinum olíum. Baðsoakið ilmar dásamlega af lavender og kóríander og húðin verður silkimjúk að loknu baði.

Notkunarleiðbeiningar: Setjið handfylli af baðfreyðinum í rennandi bað og njótið. Skolið líkamann og baðið eftir notkun.

Kemur með í krukku (úr endurunnu plasti) með fallegri skeið.

Innihaldslýsing

Sodium Bicarbonate, Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Organic barley), Recycled Empetrum Nigrum (Organic Crowberry), Vitus vinifera (Grapeseed Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Coriandrum sativum (Coriander Seed Essential Oil)