
Dóttirin
Súkkuðaðiplata frá Fríðu súkkulaði.
Innihaldslýsing
Innihald: Mjókursúkkulaði 33,6%: Kakómassi, sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft.
Dökkar kexperlur: 84% súkkulaði: Kakómassi 45%, sykur 45,5%, kakósmjör 5%, mjólkurfita 3,5%.
Ýruefni: Soja lesitin, náttúruleg vanillubragðefni.
Kexperlur: Hveiti, sykur, maðal hveiti, hveitisterkja, lyftiduft (E500i), salt, kakósmjör, náttúruleg vanillu bragðefni, hveitiglúkósi, gljáefni (E414), kókosolía, sterkja.
Sjávarsalt
Næringarinnihald
Næringargidli í 100g:
- Orka 564,6 kkal / 2360,7 kJ
- Fita 35,6g
- - þar af mettuð 21,7g
- Kolvetni 54,8g
- þar af sykur 54,6g
- Prótein 6g
- Salt 0,82g
Yummi Yummi – Fríða súkkulaði
Fríða Björk Gylfadóttir eða “Fríða” eins og hún er kölluð, er búsett á Siglufirði ásamt eiginmanni sínum og syni. Þar rekur hún kaffihús og konfektgerð á vinnustofunni sinni.
Allt konfektið og súkkulaðið er handunnið á staðnum og er aðeins notað ferskt smjör og rjómi í fyllingar og því er konfektið best sem ferskast.