Aðalbláberjasulta úr berjum í fjallendi Austurlands. Sultan er með litlum sykri svo að berin fái notið sín að fullu.
Geymist í kæli eftir opnun.
Innihaldslýsing
Innihald: Íslensk bláber (63%), hrásykur (37%), safi úr sítrónu.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g er u.þ.b.:
- Orka 85 kJ / 190 kkal
 - Fita 0,4
 - - þar af mettuð fita 0g
 - Kolvetni 45g
 - - þar af sykur 45g
 - Trefjar 32,2g
 - Prótein 0,6g
 - Salt 0g
 
Móðir jörð
Móðir Jörð ræktar og framleiðir íslensk matvæli. Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur. Allar vörur frá Móðir Jörð eru lífrænt vottaðar af vottunarstofunni Tún.