Aðalbláberjasulta - Vellir

1.460 kr

Vörunúmer: 6210120008 Vellir

aðeins 7 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Aðalbláberjasulta

Eðalsulta fyrir sálina og bragðlaukana. 

Kælivara - geymist við 0-4°C  

Innihaldslýsing

Innihald: Íslensk villt aðalbláber, hrásykur, melatín. 

Vellir

Á Völlum í Svarfaðardal er ræktun á berjum, grænmeti og kryddjurtum.  EIgendur jarðarinnar eru Bjarni Óskarsson, veitingamaður og eiginkona hans Hrafnhildur Ingimarsdóttir. Í litlu sveitabúðinni á Völlum er hægt að kaupa alls kyns vörur beint frá býli. Þar er einnig rekinn veislusalur fyrir hópa.  Allar frekari upplýsingar má finna á facebook.