Hún gekk með þann draum í mörg ár að framleiða ilmkjarnaolíur á jörðinni Rauðsgili þar sem hún býr. Í janúar 2015 fór hún út til Sedona í Arizona til að læra eimingu plantna hjá fyrirtækinu Phebee aromatic. Hjónin Max og Clare Licher reka það fyrirtæki og komu síðan til Íslands og aðstoðuðu við að koma framleiðslunni af stað á Rauðsgili. Hraundis er búin að vera í tilrauna eimingu síðan við ýmsar tegundir plantna sem vaxa í náttúru Íslands.

Andlitskrem búið til úr náttúrulegum efnum án ilmkjarnaolía. Þú getur blandað saman við það þína uppáhalds ilmkjarnaolíu. Athugaðu að nota eingöngu ilmkjarnaolíur frá fyrirtækjum sem þú getur treyst að eru að selja ekta ilmkjarnaolíur án aukaefna eða eiturefna. Engin aukaefni eru í andlitskreminu. Þú getur sett 4 til 6 dropa af einni til þremur tegundum í kremið. 30g.
Tillögur af ilmkjarnaolíum til að setja í andlitskremið. Blanda 4 til 6 dropa.
Notkunarleiðbeiningar: Berið á þurra og hreina húð.
Innihaldslýsing
Íslenskt vatn/Icelandic water(Agua) Möndluolía/Sweet almond oil (Prunus amygdalus dulcis) Þistil olía/Thistle oil (Carthamus tinctorius) Olífu olía/Olive oil (Olea europaea ) MF Emulsifier, Glycerine, VE Emulsifier, Cetearyl alcohol, Cocoa butter, Vitamin E, Preservative Eco.