Hunang - Uppsalir

2.590 kr

Vörunúmer: 8610120001 Uppsalir

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Hreint íslenskt hunang

Uppsalir býflugnahunang

Þórður Freyr og Margrét Jóna eru býflugnabændur á bænum Uppsölum II í Fljótshlíð. Þar hafa þau haldið býflugur frá árinu 2013. Uppsalabændur er bæði mjög áhugasöm um ræktun, matargerð og heimavinnslu matvæla. „Við leggjum metnað okkar í að hugsa vel um býflugurnar okkar og þær verðlauna okkur“, segja þau á heimasíðu sinni.

 www.uppsalir.com