
Handgerður rabarabarakaramellustöngull frá bændunum á Löngumýri á Skeiðum. Rabarbarinn í karamellunni er lífrænt vottaður.
Geymist best á dimmum, svölum og þurrum stað.
Innihaldslýsing
Innihald: Sykur, rjómi, sýróp, glúkósi, smjör, frostþurrkaður rabarbari, salt.
Framleiðandi
Rabarbía, Löngumýri á Skeiðum, 801 Selfossi.