
Regnbogasilungur
Reyktur Regnbogasilungur frá Ísfirðingi.
Fiskvinnslan Hrefna ehf
Fiskvinnslan Hrefna á Flateyri framleiðir vörur undir nafninu Ísfirðingur.
Fyrirtækið er með þrjár vörur: reyktur lax, grafinn lax og reyktur regnbogasilungur.
Eigandi og framkvæmdastjóri er Önfirðingurinn Hrefna Valdimarsdóttir, en hún var síðast verkstjóri í fiskvinnslu West Seafood ehf.
Fyrirtækið kaupir laxinn af Arctic Fish og silunginn af ÍS 47.