
Yuzulaði
Sítrusdrykkur úr klóm drekans - 330ml.
Bannað að þamba.
Léttgerjaður sítrusdrykkur úr hágæða nátturulegum hráefnum.
Yuzulaði er ósíað og því myndast botnfall.
Innihaldslýsing
Innihaldsefni: Kolsýrt íslenskt vatn, strásykur, sítrónusafi og yuzusafi (2%).
Næringarinnihald
Næringargilidi í 100ml:
- Orka 209 kJ / 50 kkal
- Fita 0g
- - þar af mettuð 0g
- Kolvetni 12,8g
- þar af sykurtegundir 12,6g
- Prótein 0g
- Salt 0g
Agla
Agla framleiðir m.a. Kóala, Djöflarót og Yusulaði.