Úrbeinað Hólsfjalla hangilæri - Fjallalamb

6.580 kr

Fjallalamb

aðeins 1 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Hólsfjalla hangilæri, taðreykt og úrbeinað

Kjötið er af þingeyskum lömbum.  Það er unnið hjá Fjallalambi á Kópaskeri.  Vinnslan á því er hefðbundin, það er látið liggja í sérblönduðum pækli og tvíreykt við tað og íslenskt birki.

 

Kælivara: Geymist við 0-4°C

Innihaldslýsing

Innihald: Reykt lambalæri, salt, vatn, rotvarnarefni (E-250), þráavarnarefni (E-316)

Næringarinnihald:

Orka 981 kJ / 237 kkal - Fita 21g, þar af mettuð fitusýra 11g - Kolvetni 0g, þar af sykur 0g - Prótein 17g - Salt 3g.

Um framleiðandann

Fjallalamb er í eigu 130 aðila og framleiðir og selur afurðir bænda í Norður- Þingeyjarsýslu.