
Svið
Verkuð svið 2 stk, lauspökkuð frá Fjallalambi á Kópaskeri. * Innihald: Dilkasvið, verkuð með gamla laginu. Án allra aukaefna. * Frystivara - 18g
Fjallalamb
Fjallalamb var stofnað árið 1990 og er í eigum 130 hluthafa. Það er stefna félagsins að framleiða og selja hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinleika Norður-Þingeyjasýslu.