Góður matur - gott líf

1.880 kr

Vörunúmer: 1010207001 Forlagið

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Matreiðslubók sem byggir á íslenskum matvælum í takt við árstíðirnar eftir Ingu Elsu Bergþórsdóttur og Gísla Egil Hrafnsson.

Ræktun matjurta og kryddjurta - sveppir, ber og villijurtir - brauðbakstur, pylsugerð - heimagerð jógúrt, ostur og skyr - villibráð - reyking og söltun.