Lummur og vöfflur - Móðir jörð

980 kr

Vörunúmer: 7010101005 Móðir jörð

aðeins 2 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Lummu- og vöfflublanda - 380 gr.

Með rúsínum og sólblómafræjum. Trefjaríkt.

Bakaðu lummur eða vöfflur með kaffinu eða á morgunverðarborðið á skammri stundu. Bætið við blönduna ca 4 dl af vökva (t.d. vatn, mjólk, Ab mjólk eða blöndu af þessu) og einu eggi (má sleppa), 2 msk olíu og 1-2 msk hunang. Hrærið vel og látið sanda í 15 mín eða lengur til að láta degið jafna sig. Stillið af vökvann þannig að deigið flæði vel á pönnunni.

Úr uppskriftinni fást um 20 lummur eða 9 vöfflur. Innihald: heilvheiti, hveiti, byggmjöl, byggflögur, rúsínur, sólblómafræ, lyftiefni (vínsteinslyftiduft), sjávarsalt. 100% lífrænt.

Geymist á þurrum og dimmum stað.

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g eru u.þ.b.:

  • Orka 1520 kJ / 360 kkal
  • Fita 6g
  • - þar af mettaðar fitusýrur 0,3g
  • Kolvetni 61g
  • - þar af sykur 0,6g
  • Trefjar 8g
  • Prótein 11g
  • Salt 1,25g 
Móðir jörð 

Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdal býður lífrænt vottaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Fyrirtækið leggur stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðir tilbúnar  hollustu- og sælkeravörur. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur. 

www.modirjord.is