Broddur

960 kr

Vörunúmer: 8030244002-01 GOTT & BLESSAÐ

aðeins 2 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Við vorum að fá nokkra lítra af broddi frá kúnum á Ferjunesi í Flóanum, þeim Fimmu, Ölmu og Dimmu.

Broddmjólk eða broddur er sú mjólk sem framleidd er í mjólkurkirtlum spendýra seint á meðgöngu og nokkrum dögum fyrir fæðingu. Broddmjólkin inniheldur mörg lífsnauðsynleg efni sem hjálpa afkvæminu að þroskast og verjast sjúkdómum.

Stærðir: 300 ml, 500 ml og 1 líter