
Eðalsaft er úr íslenskum berjum frá Íslenskri hollustu ehf.
Geymist í kæli við 0-4°C eftir opnun.
Innihaldslýsing
Innihald: Safi úr aðalbláberjum, krækiberjum og bláberjum. Hrásykur og vatn. Án rotvarna- og aukaefna.
Íslensk hollusta
Fyrirtækið Íslensk hollusta var stofnað árið 2005 af Eyjólfi Friðgeirssyni. Hans markmið frá upphafi var að framleiða og þróa íslenskar heilsuvörur.
Fyrirtækið er í dag með mjög fjölbreytt úrval s.s. te, krydd, osta, snakk, berjadjús og baðvörur. Hugmyndafræði fyrirtækisins gengur út á að nota eingöngu íslenskar náttúruafurðir og nota eingöngu hefbundnar íslenskar framleiðsluaðferðir.
Allar frekari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þeirra: