
Íslenskt birkite
Jurtaseyði úr íslensku birki. Birki er mjög vatnslosandi og er gjarnan notað við nýrnasjúkdómum. Það er vel þekkt gegn gigtarsjúkdómum, sérstaklega liða-sóríasis- og þvagsýrugigt. Notkun: Setjið 1-2 tesk í bolla, hellið sjóðandi vanti á, látið standa í a.m.k. 10 mín, síið jurtir frá.Drekkið þrjá til fjóra bolla á dag.
Dorothee Lubecki
Dorothee hefur framleitt vörur sínar á vegum Rabarbía, Löngumýri 801 Selfossi.