BÖGGVISBRAUÐ
Böggvisbrauðin eru bökuð á Böggvisstöðum á Dalvík.
Bakaríið sérhæfir sig í bakstri súrdeigsbrauða úr lífrænu hveiti frá Frakklandi.
Kornið, sem er gamalt afbrigði af hveitikorni, er malað á staðnum, rétt fyrir bakstur. Brauðið er bakað í viðarhituðum steinofni.